Fram vann ótrúlegan 34-32 endurkomusigur gegn Aftureldingu. Framarar voru sjö mörkum undir í hálfleik en gáfust ekki upp og ...
Stjarnan og ÍBV mættust á Samsung vellinum í Garðabæ. Leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna eftir æsispennandi leik.
Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í Reykjavík er hafið. Oddviti Viðreisnar segir allt opið varðandi meirihlutamyndun. Allir tali nú við alla. Við ræðum við stjórnmálafræðing í beinni útsendingu um þá ...
Þegar Einar Þorsteinsson borgarstjóri tilkynnti oddvitum meirihlutans í borginni í gærkvöldi að hann ætlaði að sprengja ...
Afturelding tók svo á móti Þór Akureyri og vann öruggan 4-0 sigur. Aron Jóhannsson skoraði eitt mark en Hrannar Snær ...
Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir að flokkur hennar muni ekki taka þátt í að leiða Sjálfstæðisflokkinn til valda í ...
Hvað geta eða munu næstu kynslóðir læra af þeim? Þau orð voru í raun ekki í málinu eða hugsun þjóðarinnar svo að ég muni, á mínum tímum á landinu til ársins 1987.
Nýliðar Bestu deildarinnar á síðasta tímabili, ÍA og Vestri, mættust í Akraneshöllinni og gerðu 2-2 jafntefli. Vladimir Tufegdzic skoraði bæði mörk gestanna, en Erik Sandberg og Jón Gísli Eyland skoru ...
Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum.
Hæstaréttarlögmaður er ósammála tveimur lögfræðiálitum sem hafi verið útbúin að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins um framlög til stjórnmálaflokka. Hann telur ótvírætt að ráðherra beri skylda t ...
Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins og Vinstri grænna segja í sameiginlegri yfirlýsingu að ekki sé ákall í samfélaginu eftir ...
Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni.