Nýr meirihluti Samfylkingar, Flokks fólksins, Sósíalista, Pírata og Vinstri grænna tók við stjórnartaumunum í Reykjavíkurborg í gær. „Ég myndi segja að þetta sé félagshyggjusamstarf.
Oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Flokks fólksins og Vinstri grænna boða til blaðamannafundar í Turninum á 3. hæð í Ráðhúsinu í dag, föstudag 21. febrúar kl. 15:50, þar sem ...
Greidd verða atkvæði um nýjan borgarstjóra síðdegis á morgun. Vísir/Vilhelm Nýr borgarstjóri tekur við völdum í Reykjavík á morgun þegar greidd verða atkvæði um tillögu nýs meirihluta á aukafundi ...
Nýr borgarstjóri og formaður sambandsins segist hafa stutt tillögu sáttasemjara og skoði sín mál. Aukafundur borgarstjórnar stendur yfir í ráðhúsinu þar sem greidd eru atkvæði um borgarstjóra, forseta ...
Helga Þórðardóttir, oddviti Flokks fólksins, verður formaður skóla og frístundaráðs. Þetta er það sem nýr meirihluti ætlar að gera: – Hröð húsnæðisuppbygging og örugg heimili fólks eru lykilmál nýs ...
Morgunbæn og orð dagsins ... Útvarp ...
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Aldís Rut Gísladóttir flytur. Er aðgengilegt til 25. maí 2025. Lengd: 5 mín. Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, ...
Hann var um tíma lögmaður Seðlabankans í gjaldeyrismálum bankans gegn Samherja og öðrum sjávarútvegsfyrirtækjum. Sú vegferð gegn sjávarútvegsfyrirtækjum landsins var án lagastoðar samkvæmt Hæstarétti ...