Nýr meirihluti Samfylkingar, Flokks fólksins, Sósíalista, Pírata og Vinstri grænna tók við stjórnartaumunum í Reykjavíkurborg í gær. „Ég myndi segja að þetta sé félagshyggjusamstarf.
Oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Flokks fólksins og Vinstri grænna boða til blaðamannafundar í Turninum á 3. hæð í Ráðhúsinu í dag, föstudag 21. febrúar kl. 15:50, þar sem ...
Nýr borgarstjóri og formaður sambandsins segist hafa stutt tillögu sáttasemjara og skoði sín mál. Aukafundur borgarstjórnar stendur yfir í ráðhúsinu þar sem greidd eru atkvæði um borgarstjóra, forseta ...
Greidd verða atkvæði um nýjan borgarstjóra síðdegis á morgun. Vísir/Vilhelm Nýr borgarstjóri tekur við völdum í Reykjavík á morgun þegar greidd verða atkvæði um tillögu nýs meirihluta á aukafundi ...
Helga Þórðardóttir, oddviti Flokks fólksins, verður formaður skóla og frístundaráðs. Þetta er það sem nýr meirihluti ætlar að gera: – Hröð húsnæðisuppbygging og örugg heimili fólks eru lykilmál nýs ...
Fylgi Flokks fólksins dalar um 2,5 prósentustig á milli mánaða samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Viðreisnar rís um 2,4 og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er nær óbreytt. Samfylkingin ...